Fullorðnir

Við verðum með námskeið fyrir fullorðna í samkvæmisdönsum.  Er ekki löngu kominn tími að bjóða makanum upp í dans 1x í viku og læra helstu grunnsporin?  Afslappað andrúmsloft og góð og skemmtileg hreyfing.