Ásgeir

Ásgeir Valur Kjartansson f. 11. feb 2004 hefur verið í dansi frá barnsaldri og er mjög áhugasamur og duglegur.  Ásgeir hefur keppt í Blackpool og Cervia.  Besti árangur Ásgeir samkvæmt www.dancesportinfo.net er 1. sæti á móti DSÍ í 4 dönsum í unglingaflokki.  Í Blackpool hefur Ásgeir náð hæst 61. sæti í U14.  Ásgeir er án dansfélaga en vonandi breytist það í sumar eða haust.