Ragnar & Anna

Ragnar Sverrisson f. 6. mars 1972 og Anna Björk Jónsdóttir f. 9. júní 1974 hafa dansað saman í um 6 mánuði en dönsuðu saman í um 2 ár á unglingsárum.  Þau keppa í dansi með frjálsri aðferð og hafa einbeitt sér að latin dönsum.  Ragnar og Anna hafa keppt í Slóvakíu, Ungverjalandi, Svíþjóð, London (England), Þýskalandi, Ítalíu, Blackpool (England) og minni keppnum í Englandi