Hulda Margrét

Hulda Margrét Ragnarsdóttir f. 26. okt 2008.  Hún hefur lengst af keppt í efsta getustigi í sínum aldursflokki bæði hérlendis og erlendis.  Hulda hefur keppt í Blackpool (England), París (Frakkland), Cervia (Ítalía), Assen (Hollandi), London (England) og minni keppnum í Englandi.  Besti árangur hennar samkvæmt www.dancesportinfo.net er að hafa lent í 1. sæti á móti DSÍ í mars árið 2017 en okkur finnst 3. sætið í U11 ára í latin í Bournemouth hafa verið betri árangur.  Í Blackpool hefur hún hæst lent í 44. sæti í cha cha í barnaflokki.