Ragnheiður

Ragnheiður Anna Hallsdóttir f. 21. ágúst 2000.  Ragnheiður keppir í dansi með frjálsri aðferð og hefur einbeitt sér að ballroom dönsum en æft latin dansa sér til skemmtunar og til þess að auka þrek og styrk.  Ragnheiður hefur keppt í Kistelek (Ungverjaland), Timisoara (Rúmenía), Blackpool (England), París (Frakkland), Riga (Lettlandi) og Bournemouth (England).  Besti árangur hennar samkvæmt www.dancesportinfo.net er 2. sæti á Íslandsmeistaramóti DSÍ í ballroom dönsum árið 2018 í flokki ungmenna.  Í Blackpool hefur hún náð hæst 81. sæti í ballroom dönsum í flokki U21.