Alexander & Ásdís

Alexander Fannar Hallsson f. 27. nóv 2007 og Ásdís Yrja Hansdóttir f. 13. des 2007 hafa dansað saman í tæpt ár. Þau hafa nýtt sumarið vel og munu keppa með frjálsri aðferð með haustinu. Besti árangur þeirra samkvæmt www. dancesportinfo.net er 1. sæti í unglingaflokki í 3 dönsum latin í febrúar 2019. Í Blackpool hafa þau lent hæst í sæti númer 52 í cha cha í barnaflokki. Alexander og Ásdís hafa keppt í París (Frakkland) og Blackpool (England) og stefna á að keppa í Junior Dance Festival í Blackpool á næsta ári.