Við bjóðum upp á kennslu í samkvæmisdönsum fyrir fullorðna. Hægt er að sérsníða námskeið fyrir hópa en einnig bjóðum við upp á einkakennslu sem þá býður upp á mikið frelsi og getur hentað þeim sem vilja ekki skuldbinda sig í fullt námskeið. Afslappað andrúmsloft og góð og skemmtileg hreyfing.