Einkatímar

Bjóðum upp á einkatíma fyrir pör og einstaklinga fyrir öll tækifæri.  Hvort sem þú ert að fara að keppa á Íslandsmeistaramóti eða vilt verða öruggari á byrjendasporunum þá getum við aðstoðað.