Börn og unglingar

Börn og unglingar

Börn 6 ára og eldri

Aðallega unnið með almenna samkvæmisdansa í bland við aðra skemmtilega dansa.  Lögð áhersla á góðan grunn og tækni til þess að gefa þeim tækifæri til þess að geta dansað með öryggi og tilfinningu.

Unglingar

Við bjóðum upp á hressa og skemmtilega tíma í samkvæmisdönsum fyrir unglinga þar sem farið er í almenna samkvæmisdansa.  Lögð áhersla á jákvæðni og jákvæða uppbyggingu.

Keppnishópar

Keppnishópar eru fyrir þá sem hafa áhuga á að keppa og sýna og stefna hátt í dansinum. Erlendar keppnisferðir og mikill metnaður er einkennandi fyrir keppnishópa.

Einkatímar

Bjóðum upp á einkatíma fyrir pör og einstaklinga fyrir öll tækifæri.  Hvort sem þú ert að fara að keppa á Íslandsmeistaramóti eða vilt verða öruggari á byrjendasporunum þá getum við aðstoðað.