Verðskrá – Haustönn 2020 / Vorönn 2021
Kennitala: 430807-0210 ( Dansfélagið Bíldshöfði)
Reikningsnúmer: 0516-26-14210
Reykjavíkurborg hefur tekið upp nýtt kerfi vegna frístundakortsins. Hjá okkur er það inn á fristundakort.felog.is. Allar nánari upplýsingar hjá okkur eða hjá borginni.
Fjölskylduafsláttur
Systkini 1. barn fullt gjald, 2. barn 30% afsláttur 3. barn hálft gjald
Fullorðnir fullt gjald, 1. Barn 30% afsláttur 2. Barn hálft gjald
Börn-Unglingar
Yngri börn – Tímabil 24. janúar 2021 til 27. mars 2021
2-3 ára – 15.300 – 10 skipti – 30 mín hver tími
2-3 ára – 19.900 – 13 skipti – 30 mín hver tími
4-5 ára – 17.600 – 10 skipti – 40 mín hver tími
4-5 ára – 22.900 – 13 skipti – 40 mín hver tími
Byrjendur vorönn 2021 – Tímabil 26. janúar til 8. maí – 13 vikur
Börn/unglingar 1x í viku – kr. 23.400 – 50 mín hver tími
Börn/unglingar 2x í viku – kr. 39.900 – 50 mín hver tími
Börn/unglingar 3x í viku – 57.200 – 50-120 mín hver tími
Börn/unglingar 4x í viku – kr. 64.800 – 120 mín hver tími
Hjá keppnishóp er vorönnin 1. janúar til 30. apríl kr. 64.800
Fullorðnir
Afhverju ekki að lyfta sér upp, safna saman í hóp og dansa einu sinni í viku? Hægt að sérsníða námskeið með ákveðnum tímafjölda.
Fullorðnir 1x í viku – kr. 1800 á mann skiptið – 60 mín hver tími
Einkatímar
Hafið samband þar sem verð eru mismunandi eftir kennurum.
Tilboð – Einkatímar fyrir fullorðna sem eru opnir fyrir því að keppa í dansi aðeins kr. 5.000 fyrir parið 45 mín. Ef keypt eru 13 skipti þá 20% afsláttur eða kr. 52.000 í stað 65.000.