Frítt í dans

Ertu kennari, leikskólakennari, zumbakennari, jógakennari eða hefurðu áhuga á kennslu?

Í tengslum við samfélagsverkefnið „Allir vilja dansa“ ætlum við að bjóða ókeypis danstíma fyrir þá sem mögulega hafa áhuga á að læra að kenna dans.  Hafið samband á dansa@dansa.is

Skráning á almenn námskeið hefst 1. september og ætlum við að bjóða 20 fyrstu sem skrá sig frítt á haustönn 2019.  Þetta tilboð gildir fyrir nýja iðkendur.